Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Götunes með íslandsmet í Kolmunnalöndun.

Götunes með íslandsmet í Kolmunnalöndun.

Gaman að segja frá því að færeyska uppsjávarskipið Götunes landaði samtals 3.431 tonni af Kolmunna í dag. Það hefur aldrei áður verið landað jafn miklum Kolmunna í einum farmi hér á landi og mætti því kalla það íslandsmet. Mynd;...

Hoffell og Götunes með kolmunna.

Hoffell og Götunes með kolmunna.

Hoffell verður í dag með rúm 1600 tonn af kolmunna og síðan kemur Götunes í fyrramálið með rúm 3.000 tonn.  Góð veiði hefur verðið suður af Færeyjum undanfarið. Mynd; Þorgeir Baldursson.

Ljósafell kom inn í dag með 90 tonn.

Ljósafell kom inn í dag með 90 tonn eftir stuttan túr.  Aflinn var 40 tonn Þorskur, 40 tonn Utsi, 5 tonn Karfi og annar afli. Ljósafell fór út strax eftir löndun.

Hoffell er á landleið með fullfermi af kolmunna.

Hoffell er á landleið með fullfermi af kolmunna.

Hoffell er á landleið með fullfermi af Kolmunna eða rúm 1.600 tonn.  Veiðin gekk vel og var veiðisvæðið svokallað gráa svæði sunnan við Færeyjar sem er um 360 mílur frá Fáskrúðsfirði. Skipið fer út strax eftir löndun. Mynd; Þorgeir...

Hafrafell og Sandfell.

Hafrafell og Sandfell.

Hafrafell og Sandfell með mestan afla það sem af er apríl 276 tonn. Hafrafell með140 tonn og Sandfell með 136 tonn. Mynd; Þorgeir Baldursson. Mynd; Þorgeir Baldursson. Mynd; Þorgeir Baldursson. Sæti SíðastNafnAfliLandanirMestHöfn11Hafrafell SU...

Ljósafell á landleið með rúm 100 tonn.

Ljósafell á landleið með rúm 100 tonn.

Ljósafell er á landleið með fullfermi og kemur á Fáskrúðsfjörð í fyrramálið. Aflinn er 53 tonn .Þorskur, 20 Ufsi, 15 tonn Karfi, 10 tonn Ýsa og annar afli. Mynd; Kjartan Reynisson.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650