Hoffell kom inn í dag með síðasta túrinn í Kolmunna eða um 1.500 tonn.  Hoffel hefur þá fengið samtals 9.500 tonn á fjórum vikum.  Mjög góð veiði hefur verið frá því að veiðin byrjaði sunnan við Færeyjar um 15. apríl.

Mynd; Þorgeir Baldursson.