Fréttir
Línubátar í júní.
Hafrafell endaði í öðru sæti og Sandfell í því þriðja sæti skv. samantekt aflafrétta. Mynd; Þorgeir Baldursson. Mynd; Þorgeir Baldursson.
Hoffell verður í fyrramálið með 670 tonn af Makríl.
Hoffell verður í fyrramáiið með 670 tonn af Makríl, veiðin er ennþá róleg í smugunni.Skipið fer strax út eftir löndun. Mynd; Óskar Þór Guðmundsson.
Ljósafell kom inn í dag með 100 tonn .
Ljósafell kom inn í morgun með 100 tonn, aflinn var 38 tonn Karfi, 35 tonn Ufsi, 15 tonn Þorskur, 5 tonn Ýsa og annar afli. Ljósafell fer út kl. 13 á morgun.
Frönsk ungmenni í íslenskum lopapeysum
Í úrhellis rigningu á sunnudagssíðdegi hjólaði greinarhöfundur út úr bænum í þeim tilgangi að hitta á þrjú ungmenni, sem voru að hjóla meðfram suðurströnd Fáskrúðsfjarðar, en ferð þeirra var heitið á safnið Frakkar á Íslandsmiðum. Þegar þau birtust út úr suddanum voru...
Ljósafell kom inn í morgun með 110 tonn.
Ljósafell kom inn í morgun með 110 tonn af fiski. Aflinn var 40 tonn Þorskur, 35 tonn ufsi, 22 tonn Karfi, 8 tonn Ýsa og annar afli. Ljósafell fer út kl. 13:00 á fimmtudag.
Hoffell á landleið með 700 tonn af Makríl.
Hoffell er á landleið með 700 tonn af Makríl. Veiðin er að byrja í smugunni sem er 380 mílur frá Fáskrúðsfirði. Hoffell verður á Fáskrúðsfirði í nótt. Túrinn gekk vel á nýju skipi mikið að læra í fyrsta túr fyrir áhöfnina. Farið verður út strax eftir löndun....
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650