Ljósafell kom inn í morgun með tæp 100 tonn.  Aflinn var 40 tonn þorskur, 35 tonn Ufsi, 15 tonn karfi, 10 tonn Ýsa og annar afli.