Fréttir
Vestland lestaði 1.320 tonn af mjöli í dag.
Vestland lestaði 1.320 tonn af mjöli í dag sem fer til Noregs.
Hoffell á landleið með 1.300 tonn af Makríl.
Hoffell er á landleið með 1.300 tonn af Makríl og verður aðra nótt á Fáskrúðsfirði. Veiðin var ágæt, aflinn fékkst á 21/2 sólarhring. Hoffell er komið með um 3.400 tonn af Makríl í júlí mánuði. Rúmar 600 mílur er frá miðunum á Fáskrúðsfirði. Skipið fer út strax...
Ljósafell kom inn í morgun með tæp 60 tonn.
Ljósafell kom inn í morgun með tæp 60 tonn. Aflinn var 21 tonn Karfi, 17 tonn Þorskur, 8 tonn Ýsa, 8 tonn Utsi og annar afli. Skipið fer út eftir löndun.
Hoffell á landleið með 1.100 tonn af Makríl.
Hoffell er á landleið með 1.100 tonn af Makríl sem fékkst í smugunni og verður á Fáskrúðsfirði í nótt. Makrílinn er stærri en hefur verið og veiðin var góð. Skipið fer út strax eftir löndun. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.
Ljósafell kom inn í dag með 45 tonn.
Ljósafell kom inn eftir rúma 2 daga með 45 tonn af fiski. Aflinn er 32 tonn Karfi, 7 tonn Ufsi, 6 tonn Þorskur og annar afli. Skipið fer út aftur kl. 20 á sunnudaginn.
Ljósafell kom inn með tæp 100 tonn í dag.
Ljósafell kom inn í morgun með tæp 100 tonn af blönduðum afla. Aflinn var 35 tonn Þorskur 35 tonn Ufsi og 25 tonn Karfi og annar afli. Skipið fór út aftur kl. 13.00 eftir löndun. Mynd; Þorgeir Baldursson.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650