Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell 50 ára

Ljósafell 50 ára

Mörg eru þau mannanna verk sem endast ekki lengi.  Það þarf ekki á neinn hátt að rýra gildi þeirra en þau verk sem fá alúð og góða umsjón geta enst um ár og síð.  Skip og bátar eru þar engin undantekning og til þess að færa sönnur á þau orð að alúð og góð...

Fiskimjölsverksmiðjan hefur tekið á móti 70.000 tonnum á árinu.

Fiskimjölsverksmiðjan hefur tekið á móti 70.000 tonnum á árinu.

Fiskimjölsverksmiðjan hefur tekið á móti 70.000 tonnum af hráefni þegar Hoffell landar í dag. Starfsmönnum verksmiðjunnar var færð kaka af þessu tilefni. Þetta er með því mesta sem hefur verið tekið á móti á fyrstu 5 mánuðum ársins. Vinnslan hefur gengið mjöl vel....

Hoffell á landleið með rúm 2.000 tonn af Kolmunna.

Hoffell á landleið með rúm 2.000 tonn af Kolmunna.

Hoffell er á landleið með rúm 2.000 tonn af Kolmunna og verður í fyrrmálið.  Hoffell hefur þá veitt 18.500 tonn af kolmunna á árinu og tæp 32.000 í heildina í öllum tegundum. Næst verður farið á Makrílveiðar þegar hann byrjar að gefa sig. Mynd: Valgeir Mar...

Loðnuvinnslan styður og styrkir

Loðnuvinnslan styður og styrkir

Á aðalfundi Loðnuvinnslunnar hf, sem haldinn var í Wathnessjóhúsi þann 12.maí 2023 útdeildi fyrirrækið styrkjum til hinna ýmsu málefna. Ungmennafélagið Leiknir fékk afhentar 17 milljónir króna til íþrótta og æskulýðsstarfa.  Vilberg Marinó Jónsson er formaður...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650