Ljósafell kom inn í nótt með rúm 90 tonn.  Aflinn var 55 tonn Ufsi, 25 tonn Þorskur, 10 tonn Ýsa og annar afli.

Mynd; Þorgeir Baldursson.