Fiskimjölsverksmiðjan hefur tekið á móti 70.000 tonnum af hráefni þegar Hoffell landar í dag. Starfsmönnum verksmiðjunnar var færð kaka af þessu tilefni.

Þetta er með því mesta sem hefur verið tekið á móti á fyrstu 5 mánuðum ársins. Vinnslan hefur gengið mjöl vel.

Myndir: Loðnuvinnslan.