Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Sandfell

Sandfell landaði á laugardag 8,5 tonnum og á sunnudag 6,5 tonnum. Uppistaða aflans var ýsa og fór aflinn allur á fiskmarkað.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 72 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur til vinnslu í Frystihúsi LVF. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, þriðjudag 13. desember kl 13:00

500 milljónir hjá Sandfelli

500 milljónir hjá Sandfelli

Sand­fell SU-75 landaði í gær á Stöðvarf­irði afla sem ýtti afla­verðmæti skips­ins fyr­ir und­an­gengna tíu mánuði yfir hálfs millj­arðs markið. Loðnu­vinnsl­an hef­ur gert út bát­inn í 10 mánuði og með lönd­un­inni í gær fór afla­verðmæti skips­ins fyr­ir þetta...

Nýr verkstjóri ráðinn

Þriðjudaginn 6. desember var Hannes Auðunsson ráðinn verkstjóri í frystihús LVF. Hann byrjar í janúar n.k. Hannes tekur við af Björgvini Hanssyni sem hefur verið hjá okkur í 11 ár. Hannes hefur verið verkstjóri hjá Þórsnesi ehf í Stykkishólmi sl. 2 ár, þar áður hjá...

Ljósafell

Ljósafell landaði í mogunn um 30 tonnum af þorski til vinnslu í frystihús LVF. Skipið fór strax aftur á sjó að löndun lokinni.

Hoffell

Hoffell er að land um 400 tonnum af síld til söltunar. Leggur af stað í síðasta túr á síld að löndun lokinni.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650