Norska skipið Akeroy landaði 1.370 tonnum af kolmunna hjá Loðnuvinnslunni í gær. Skipið fer síðan á loðnuveiðar úr Íslenska loðnustofninum.