Norska uppsjávarskipið Fiskebas landaði loðnu á föstudaginn og aftur í gær samtals 350 tonnum.