Færeyska uppsjávarskipið Norðingur KG 21, landaði um 1.900 tonnum af kolmunna hjá Loðnuvinnslunni hf um helgina. Á myndinni má sjá skipið renna framhjá Hoffellinu þegar það kemur að löndunarbryggjunni.