Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 700 tonnum af síld til söltunar. Með því er skipið komið í um 40 þúsund tonn veidd á árinu. Hoffellið mun fara á kolmunna að lokinni löndun.

Sandfell

Sandfell skilaði ágætlega í nóvember og endaði í 254 tonn, hæstur í sínum stærðarflokki. Sjá vefslóð http://www.aflafrettir.is/frettir/grein/batar-yfir-15-bt-i-novnr6/4150 Þá hefur báturinn farið vel af stað í desember með um 43 tonn í fjórum...

Endurnýjun í Bræðslunni

Endurnýjun í Bræðslunni

Heilmikil endunýjun á tækjum og búnaði stendur nú yfir í Bræðslunni.  Í nóvember s.l kom nýr forsjóðari  sem leysir af hólmi tæki sem orðin voru slitin og úr sér genginn. Til að knýja forsjóðarann er nýtt svo kölluð  afgangsorka frá öðrum tækjum.   Forsjóðari þessi...

Sandfell

Sandfelli hefur vegnað ágætlega að undanförnu. 11 tonn í gær og 12 tonn í fyrradag. Samkvæmt nýjustu samantekt Aflafrétta er báturinn kominn með 160 tonn í mánuðinum og er aflahæstur í sínum stærðarflokki. sjá slóð á...

Ljósafell

Ljósafell skaust inn í gærkvöld með um 40 tonn, aðallega þrosk. Skipið hélt aftur til veiða að löndun lokinni.

Ljósafell

Ljósafell landaði um 56 tonnum á fimmtudag, 15 nóv og er kominn aftur til löndunar í dag, mánudaginn 19. nóvember. Aflinn að þessu sinni er um 75 tonn og uppistaðan þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, þriðjudaginn 20. nóvember kl...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650