Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Afli og aflaverðmæti 2018

Hoffell SU 80 Hoffell var með 41.141 tonn að aflaverðmæti 1.376 milljónir 2018. Hoffell var með 36.464 tonn að aflaverðmæti 1.124 milljónir 2017. Aukningin er því 13% í afla og 22% í verðmætum milli ára Ljósafell SU 70 Ljósafell var með 5.555 tonn í afla og 1.094...

Ljósafell

Ljósafell landaði í gær um 100 tonnum. Uppistaða aflans er ufsi, 60 tonn. Restin er blanda af þorski, ýsu og karfa. Skipið heldur aftur til veiða í kvöld, mánudaginn 21. janúar kl 20:00.

Ljósafell

Ljósafell SU 70 Ljósafell landaði í gær um 42 tonnum af þorski eftir stuttan túr. Skipið fór strax aftur til veiða að löndun lokinni.

Sandfell 2018

Sandfell SU 75 Sandfell hefur aflað ágætlega það sem af er janúar og var kominn með um 110 tonn í land þann 15. janúar. Samkvæmt samantekt MBL 200 mílur er báturinn með mikla yfirburði yfir aðra báta í sama stærðarflokki árið 2018. Afli Sandfells var samkvæmt...

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 620 tonnum af íslenskri síld til söltunar.

Ljósafell

Ljósafell SU 70 Ljósafell er nú að landa fyrsta túr ársins. Aflinn er um 100 tonn og er mjög blandaður. Þorskur 40 tonn, Ysa 16 tonn, Ufsi 27 tonn Gullkarfi, Djúpkarfi og annar afli fylla svo restina. Brottför í næasta túr er á miðnætti í kvöld, mánudaginn 7....

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650