Ljósafell landaði á þriðjudag og var aflinn um 92 tonn. Uppistaðan var þorskur 60 tonn og ufsi 20 tonn. Skipið hélt aftur til veiða í gær kl 17:00.