Ljósafell SU 70

Ljósafell landaði í gær um 42 tonnum af þorski eftir stuttan túr. Skipið fór strax aftur til veiða að löndun lokinni.