Sandfell SU 75

Sandfell hefur aflað ágætlega það sem af er janúar og var kominn með um 110 tonn í land þann 15. janúar.

Samkvæmt samantekt MBL 200 mílur er báturinn með mikla yfirburði yfir aðra báta í sama stærðarflokki árið 2018. Afli Sandfells var samkvæmt samantektinni 2350 tonn og er það um 600 tonnum meira en sá sem varð í öðru sæti. Sjá vefslóð http://www.aflafrettir.is/frettir/grein/aflahaesti-batur-yfir-15-bt-arid-2018-er/4264