Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Sandfell

Sandfell landaði rúmum 188 tonnum í október. Fyrstu 7 dagana í nóvember hefur Sandfellið landað fimm sinnum og er aflinn samtals um 57 tonn. Í dag, föstudag er hann svo á landleið með 10,6 tonn.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 40 tonnum eftir stuttan túr og er uppistaðan þorskur. Skipið heldur aftur á veiðar að löndun lokinni kl. 13:00 í dag.

Ljósafell

Ljósafell landaði í gær um 75 tonnum. Uppistaða aflans var þorskur til vinnslu í frystihúsi LVF. Skipið heldur aftur til veiða í dag, þriðjudaginn 6. nóvember kl. 13:00.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 50 tonnum eftir tvo daga á veiðum. Aflinn er nánast eingöngu þorskur. Skipið fer aftur á veiðar að löndun lokinni um kl 14:00 í dag.

Starfsmannafélagið á faraldsfæti

Starfsmannafélagið á faraldsfæti

Um nýliðna helgi fór Starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar til Gdansk í Póllandi. Flogið var frá Egilsstöðum fimmtudaginn 25.október og heim aftur mánudaginn 29.október. Voru um það bil 90 manns með í för, félagsmenn og makar.  Gdansk tók vel á móti ferðalöngum, veðrið...

Heilsufarsskoðanir

Heilsufarsskoðanir

Undanfarna tvo daga hafa staðið yfir heilsufarsskoðanir fyrir starfsfólk Loðnuvinnslunnar.  Er það fyrirtækið Liðsemd, sem er í eigu Sonju Gísladóttur hjúkrunarfræðings, sem hefur framkvæmt skoðanirnar.  „Heilsufarsskoðununum skiptum við í tvennt, þ.e. skoðun fyrir...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650