Ljósafell er nú að landa um 50 tonnum eftir tvo daga á veiðum. Aflinn er nánast eingöngu þorskur. Skipið fer aftur á veiðar að löndun lokinni um kl 14:00 í dag.