Ljósafell landaði í gær um 100 tonnum. Uppistaða aflans er ufsi, 60 tonn. Restin er blanda af þorski, ýsu og karfa. Skipið heldur aftur til veiða í kvöld, mánudaginn 21. janúar kl 20:00.