Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell

Hoffell kom til löndunar í gær með kolmunna af alþjóðlegu hafsvæði vestan við Írland. Aflinn var 1.633 tonn

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa í Reykjavík. Aflinn er um 65 tonn að þessu sinni, en skipið landaði líka í Reykjavík síðasta sunnudag ( 15 mars ) og þá var aflinn um 100 tonn. Uppistaðan í þessum túrum er þorskur og hefur honum og ýsunni verið keyrt til vinnslu í frystihús...

Ljósafell

Ljósafell er nú á landleið til Reykjavíkur með fullfermi. Landað verður í fyrramálið og megnið af fiskinum flutt með flutningabílum til vinnslu í frystihúsi LVF. Brottför í næstu veiðiferð verður kl 21:00, þriðjudagskvöld.

Hoffell á landleið

Hoffell lagði af stað heim frá Rockall hafsvæðinu með fullfermi af kolmunna í nótt. Siglingin er um 800 sjómílur og er skipið væntanlegt á föstudagskvöld.

Línubátar í Febrúar

Línubátarnir sem leggja upp hjá Frystihúsi LVF fiskuðu vel í Febrúar, það er að segja þegar veður leyfði. Sandfell endaði í 238 tonnum í mánuðinum og Hafrafell í 181 tonni. Hafrafellið tafðist einnig frá veiðum í nokkra daga vegna...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa í Reykjavík. Aflinn er um 100 tonn og verður að mestu trukkað austur til vinnslu í Frystihús LVF. Áhöfnin tekur nú hafnarfrí og fer skipið aftur til fiskveiða á fimmtudagskvöld 5. mars.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650