Lýsisútskipun var hjá Loðnuvinnslunni hf um liðna helgi. Skipað var út rúmum 2000 tonnum af lýsi um borð í Kaprifol og siglir hann með það til Færeyja.