Fréttir
Línubátar
Veiði hjá línubátunum hefur gengið þokkalega það sem af er maí. Sandfell er á landleið til Stöðvarfjarðar í dag með 15 tonn eftir tvær lagnir. Hafrafell er sömuleiðis á landleið, en til Neskaupstaðar með rúm 17 tonn eftir tvær lagnir. Það sem af er mánuði hefur...
Ljósafell
Ljósafell landaði á mánudaginn 25. maí rúmlega 106 tonnum og var uppistaðan þorskur og ufsi. Skipið er svo komið aftur inn í dag 28. maí með um 60 tonn af þorski. Skipið heldur aftur til veiða að löndun lokinni.
Hoffell
Hoffell er nú að landa um 1200 tonnum af kolmunna. Skipið heldur að löndun lokinn til Færeyja þar sem skipið verður í slipp næstu vikurnar.
Gitte Henning
Færeyska uppsjávarskipið Gitte Henning kemur í kvöld með 2.700 tonn af kolmunna til bræðslu. Skipið er byggt 2018 og er mjög vel útbúið. Útgerðin frá Götu í Færeyjum keypti skipið frá Danmörku í fyrra. Sama útgerð er einnig eigandi af Finni Frida, Þrándi í Götu og...
Ljósafell SU
Ljósafell kom inn í morgun með tæp 80 tonn eftir rúma tvo sólarhringa á veiðum. Aflinn er um 40 tonn ufsi, 20 tonn karfi, 15 tonn þorskur og annar afli.
Hafrafell og Sandfell
Það sem liðið er af maí hefur veiði bátana Sandfells og Hafrafells verið mjög góð. Hafa þeir landað samtals um 300 tonnum á fyrstu 16 dögunum. Sandfell hefur landað um 160 tonnum og Hafrafell um 140 tonnum.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
