Ljósafell kom inn í morgun með tæp 80 tonn eftir rúma tvo sólarhringa á veiðum.

Aflinn er um 40 tonn ufsi, 20 tonn karfi, 15 tonn þorskur og annar afli.