Ljósafell landaði á mánudaginn 25. maí rúmlega 106 tonnum og var uppistaðan þorskur og ufsi. Skipið er svo komið aftur inn í dag 28. maí með um 60 tonn af þorski. Skipið heldur aftur til veiða að löndun lokinni.