Hoffell er nú að landa um 1200 tonnum af kolmunna. Skipið heldur að löndun lokinn til Færeyja þar sem skipið verður í slipp næstu vikurnar.