Ljósafell kom inn í dag með rúm 100 tonn af blönduðum afla.
Ljósafell kom inn í morgun með tæp 100 tonn. Aflinn var 40 tonn þorskur, 35 tonn Ufsi, 15 tonn karfi, 10 tonn Ýsa og annar afli.
Línubátar sem af er ágúst.
Hafrafell með mestan afla það sem af er ágúst og Sandfell í þriðja sæti skv. afláfréttum.
Mynd; Þorgeir Baldursson.
Sæti | Síðast | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Höfn |
1 | Hafrafell SU 65 | 66.9 | 6 | 14.2 | Vopnafjörður, Neskaupstaður | |
2 | Fríða Dagmar ÍS 103 | 59.8 | 11 | 8.6 | Bolungarvík | |
3 | Sandfell SU 75 | 59.5 | 6 | 16.3 | Bakkafjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður | |
4 | Auður Vésteins SU 88 | 46.5 | 5 | 12.6 | Neskaupstaður, Stöðvarfjörður | |
5 | Einar Guðnason ÍS 303 | 46.5 | 4 | 14.7 | Suðureyri | |
6 | Gísli Súrsson GK 8 | 45.4 | 6 | 14.1 | Neskaupstaður | |
7 | Vésteinn GK 88 | 41.5 | 5 | 12.0 | Neskaupstaður, Stöðvarfjörður | |
8 | Vigur SF 80 | 27.7 | 2 | 15.4 | Neskaupstaður | |
9 | Jónína Brynja ÍS 55 | 23.7 | 5 | 6.4 | Bolungarvík | |
10 | Særif SH 25 | 22.3 | 3 | 16.0 | Tálknafjörður | |
11 | Óli á Stað GK 99 | 14.3 | 3 | 6.5 | Siglufjörður | |
12 | Særif SH 25 | 16.4 | 2 | 8.9 | Bolungarvík, Rif | |
13 | Gullhólmi SH 201 | 11.9 | 1 | 11.9 | Bolungarvík |
Ljósafell í 8 sæti það sem af er ágúst.
Samkvæmt aflafréttum er Ljósafell í 8.sæti sem af er ágúst.
Sæti | Síðast | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Höfn |
1 | Viðey RE 50 | 413.5 | 2 | 222.7 | Reykjavík | |
2 | Helga María RE 1 | 370.7 | 2 | 215.8 | Reykjavík | |
3 | Kaldbakur EA 1 | 336.3 | 2 | 171.1 | Dalvík | |
4 | Björgúlfur EA 312 | 321.2 | 2 | 196.2 | Dalvík, Hafnarfjörður | |
5 | Akurey AK 10 | 299.3 | 2 | 192.5 | Reykjavík | |
6 | Harðbakur EA 3 | 241.7 | 3 | 98.9 | Hafnarfjörður, Grundarfjörður | |
7 | Skinney SF 20 | 241.6 | 3 | 104.6 | Grundarfjörður | |
8 | Ljósafell SU 70 | 221.5 | 2 | 117.8 | Fáskrúðsfjörður | |
9 | Björgvin EA 311 | 199.0 | 2 | 111.6 | Dalvík | |
10 | Þórir SF 77 | 192.9 | 2 | 112.4 | Grundarfjörður | |
11 | Bergur VE 44 | 161.0 | 2 | 88.4 | Vestmannaeyjar | |
12 | Brynjólfur VE 3 | 145.7 | 2 | 75.8 | Hafnarfjörður, Þorlákshöfn | |
13 | Páll Pálsson ÍS 102 | 124.6 | 1 | 124.6 | Ísafjörður | |
14 | Þórunn Sveinsdóttir VE 401 | 117.2 | 1 | 117.2 | Vestmannaeyjar | |
15 | Pálína Þórunn GK 49 | 69.5 | 1 | 69.5 | Sandgerði | |
16 | Frosti ÞH 229 | 66.4 | 2 | 66.4 | Siglufjörður | |
17 | Vestmannaey VE 54 | 4.8 | 1 | 4.8 | Vestmannaeyjar | |
18 | Sirrý ÍS 36 | 4.3 | 1 | 4.3 |
Ljósafell kom inn í dag með rúm 100 tonn.
Ljósafell kom inn í dag með rúm 100 tonn af fiski. Aflinn er 50 tonn Þorskur, 30 tonn Karfi, 20 tonn Utsi og annar afli.
Skipið fer aftur út kl. 16 á morgun.
Ekki annað sagt en að það hafi gengið vel. Bæði góð veiði og gott veður.
Mynd: Þorgeir Baldursson.
Júlímánuður hjá Sandfelli og Hafrafelli.
Sandfell með 231 tonn í fyrsta sæti og Hafrafell með 189 tonn í öðru stæti samkv. lista Aflafrétta.
Hér má sjá frétt frá aflafréttum.
Mjög fáir bátar á veiðum og aðeins þrír bátar fóru yfir 100 tonnin, af þeim þá var
Vigur SF með langmestan meðalafla eða um 12 tonn, og hefði hann róið jafn
marga róðra og Sandfell SU og Hafrafell SU með sama meðalafa þá hefði Vigur SF
veitt um 308 tonn í júlíen Sandfell SU var sem fyrr aflahæstur og sá eini sem yfir 200 tonn komst.
Myndir; Þorgeir Baldursson.
Ljósafell kom inn í gærkvöldi.
Ljósafell kom inn í gærkvöldi með 85 tonn. Aflinn var 35 tonn Þorskur, 35 tonn Karfi, 13 tonn Ufsi og annar afli.
Vestland lestaði 1.320 tonn af mjöli í dag.
Vestland lestaði 1.320 tonn af mjöli í dag sem fer til Noregs.
Hoffell á landleið með 1.300 tonn af Makríl.
Hoffell er á landleið með 1.300 tonn af Makríl og verður aðra nótt á Fáskrúðsfirði. Veiðin var ágæt, aflinn fékkst á 21/2 sólarhring. Hoffell er komið með um 3.400 tonn af Makríl í júlí mánuði. Rúmar 600 mílur er frá miðunum á Fáskrúðsfirði. Skipið fer út strax eftir löndun.
Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.
Ljósafell kom inn í morgun með tæp 60 tonn.
Ljósafell kom inn í morgun með tæp 60 tonn. Aflinn var 21 tonn Karfi, 17 tonn Þorskur, 8 tonn Ýsa, 8 tonn Utsi og annar afli.
Skipið fer út eftir löndun.
Hoffell á landleið með 1.100 tonn af Makríl.
Hoffell er á landleið með 1.100 tonn af Makríl sem fékkst í smugunni og verður á Fáskrúðsfirði í nótt. Makrílinn er stærri en hefur verið og veiðin var góð.
Skipið fer út strax eftir löndun.
Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.
Ljósafell kom inn í dag með 45 tonn.
Ljósafell kom inn eftir rúma 2 daga með 45 tonn af fiski. Aflinn er 32 tonn Karfi, 7 tonn Ufsi, 6 tonn Þorskur og annar afli.
Skipið fer út aftur kl. 20 á sunnudaginn.
Ljósafell kom inn með tæp 100 tonn í dag.
Ljósafell kom inn í morgun með tæp 100 tonn af blönduðum afla. Aflinn var 35 tonn Þorskur 35 tonn Ufsi og 25 tonn Karfi og annar afli.
Skipið fór út aftur kl. 13.00 eftir löndun.
Mynd; Þorgeir Baldursson.