Mjölskip

Mjölskip

Flutningaskipið Laxfoss lestaði 1.650 tonn af fiskimjöli á Fáskrúðsfirði í...
„Áströlsku stelpurnar“

„Áströlsku stelpurnar“

Þann 19.janúar 1977 kom fyrsti hópurinn af „áströlsku stelpunum“  til Fáskrúðsfjarðar til þess að vinna í fiski og eru því full 40 ár síðan.   Í allmörg ár eftir það komu hópar til sömu vinnu og voru ávalt kallaðar „áströlsku stelpurnar“ þó að staðreyndin væri sú að...
Green Frost

Green Frost

Green Frost lestaði í gær um 455 tonn af loðnuhrognum og 100 tonn af makrílafurðum. Skipað var út úr nýja frystiklefanum og lestaði skipið við löndunarbryggu...
Nýr lágtíðnisónar í Hoffellinu

Nýr lágtíðnisónar í Hoffellinu

Sífelld þróun er í fiskileitartækjum rétt eins og öðrum tækjum. Hoffellið fékk á dögunum nýjan tækjakost, svokallaðan lágtíðnisónar. Tæki þetta heitir Simrad SU 90 og býr yfir þeim eiginleika að  það sendir bæði lárétta og lóðrétta geisla sem þýðir að ekki er...
Mjölútskipun

Mjölútskipun

Búið er að skipa út rúmum 1.300 tonnum í mjölskipið Arion. Mjölið fer til Noregs. Von er á öðru skipi síðar í mánuðinum og mun það taka um 1.600 tonn af...
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Loðnuvinnslan hf óskar starfsfólki og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir samstarfið á árinu. Óskum einnig viðskiptavinum gleðilegra jóla með þökk fyrir viðskiptin á...