Norskir loðnubátar

Norskir loðnubátar

Að undanförnu hafa nokkrir Norksir loðnubátar landað hjá Loðnuvinnslunni hf. Þetta eru Gerda Maria, Österbris, Roaldsen, Rödholmen og Havglans. Samtals voru þessir bátar með um 2000 tonn. Auk þess er Gerda Maria sem sést á meðfylgjandi mynd komin aftur og bíður...
Gerda Marie

Gerda Marie

Eitt af norsku fjölveiðiskipunum sem kemur reglulega til Fáskrúðsfjarðar er Gerda Marie AS-32 –Av.  Skipstjóri á Gerdu Marie er Sten Magne Melingen.  Er útgerðin í eigu fjölskyldu Sten Magne og eru faðir hans, Lars Johan Melingen og föðurbróðir, Karsten Melingen, ...
Næturvaktin

Næturvaktin

Þegar flestir bæjarbúar fara að ganga til náða er ákveðin hópur fólks ennþá í vinnunni. Það er fólk sem vinnur næturvaktir. Í Bræðslunni var hópur fólks við vinnu aðfaranótt mánudagsins 13.febrúar. Tunglið speglaði ásjónu sína í sjónum, veðrið var milt og fjörðurinn...
Akeroy

Akeroy

Norska skipið Akeroy landaði 1.370 tonnum af kolmunna hjá Loðnuvinnslunni í gær. Skipið fer síðan á loðnuveiðar úr Íslenska...
Norskir loðnubátar

Norskir loðnubátar

Nokkur Norsk loðnuskip hafa landað hjá Loðnuvinnslunni að undanförnu. Þetta eru Kings Bay, Fiskebas, M Ytterstad, Eros og Liafjord. Samtals voru þessir farmar um 1.600 tonn og fór aflinn til frystingar og bræðslu. Von er á fleiri Norskum skipum á...
Norðingur

Norðingur

Færeyska uppsjávarskipið Norðingur KG 21, landaði um 1.900 tonnum af kolmunna hjá Loðnuvinnslunni hf um helgina. Á myndinni má sjá skipið renna framhjá Hoffellinu þegar það kemur að...