Að undanförnu hafa nokkrir Norksir loðnubátar landað hjá Loðnuvinnslunni hf. Þetta eru Gerda Maria, Österbris, Roaldsen, Rödholmen og Havglans. Samtals voru þessir bátar með um 2000 tonn. Auk þess er Gerda Maria sem sést á meðfylgjandi mynd komin aftur og bíður löndunar með um 320 tonn.