Norskir loðnubátar

Norskir loðnubátar

Nokkur Norsk loðnuskip hafa landað hjá Loðnuvinnslunni að undanförnu. Þetta eru Kings Bay, Fiskebas, M Ytterstad, Eros og Liafjord. Samtals voru þessir farmar um 1.600 tonn og fór aflinn til frystingar og bræðslu. Von er á fleiri Norskum skipum á...
Norðingur

Norðingur

Færeyska uppsjávarskipið Norðingur KG 21, landaði um 1.900 tonnum af kolmunna hjá Loðnuvinnslunni hf um helgina. Á myndinni má sjá skipið renna framhjá Hoffellinu þegar það kemur að...

Fiskebas

Norska uppsjávarskipið Fiskebas landaði loðnu á föstudaginn og aftur í gær samtals 350...
Hafrafell á sjó

Hafrafell á sjó

Hafrafell Su 85 er krókaaflamarksbátur sem Loðnuvinnslan eignaðist í haust. Og nú þegar hráefnisskortur er á mörkuðum sem og í Frystihúsi LVF var ákveðið að senda Hafrafellið til sjós. Skipstjóri er Guðni Ársælsson og með honum um borð er Sverrir Gestsson. „Það gekk...
Viðurkenningar

Viðurkenningar

Nýlega tók Friðrik Guðmundsson framkvæmdastjóri við viðurkenningum frá Creditinfo fyrir hönd Loðnuvinnslunnar hf og Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga. Viðurkenningin nefnist “framúrskarandi fyrirtæki 2016” en aðeins um 1,7% Íslenskra fyrirtækja standast þær...
Líf í frystihúsinu

Líf í frystihúsinu

Þrátt fyrir yfirstandandi verkfall sjómanna hefur verið unnið í Frystihúsinu undanfarna tvo daga. Aflinn kom frá krókaaflamarksbátnum Dögg Su 118. Sjómennirnir á Dögginni eru í Landsambandi smábátaeigenda og eru því ekki í verkfalli.  „Að fá þennan afla til vinnslu er...