Færeysku bátarnir Finnur Fríði og Högaberg hafa báðir komið með loðnu til hrognatöku. Finnur landaði um 1200 tonnum í nótt og Högabergið er komið undir með annað...
Í janúar s.l. var ráðinn til starfa hjá Loðnuvinnslunni nýr verkstjóri sem ber nafnið Hannes Auðunsson. Hann fluttist til Fáskrúðsfjarðar í byrjun árs ásamt konu sinni, Angeliku Ewu Filimonow og tveggja ára gömlum syni þeirra. Að auki á Hannes annan dreng sem er fimm...
Ljósafell er að landa fyrsta túr eftir verkfall. Aflinn er um 70 tonn og fer ýmist í vinnslu í Frystihúsi LVF og á Fiskmarkað. Næsta verkefni áhafnar og skips er að fara í árlegt Togararall Hafrannsóknarstofnunar sem hefst á...
Flotinn er nú kominn af stað eftir verkfallið. Hoffell er að landa um 750 tonnum af loðnu til heilfrystingar, Sandfell er að landa á Stöðvarfirði um 4,5 tonnum og Ljósafellið er að...
Hafrafell er nú að landa á Stöðvarfirði. Aflinn er um 11 tonn í dag en var 10 tonn í gær. Guðni og félagar reru einnig á föstudag og laugardag sl og lönduðu um 8 tonnum í hvort...