Flotinn er nú kominn af stað eftir verkfallið. Hoffell er að landa um 750 tonnum af loðnu til heilfrystingar, Sandfell er að landa á Stöðvarfirði um 4,5 tonnum og Ljósafellið er að veiðum.