Færeysku bátarnir Finnur Fríði og Högaberg hafa báðir komið með loðnu til hrognatöku. Finnur landaði um 1200 tonnum í nótt og Högabergið er komið undir með annað eins.