Flutningaskipið Silver Bergen var að lesta um 700 tonn af frosnum afurðum hjá Loðnuvinnslunni hf í dag.