Hafrafell er nú að landa á Stöðvarfirði. Aflinn er um 11 tonn í dag en var 10 tonn í gær. Guðni og félagar reru einnig á föstudag og laugardag sl og lönduðu um 8 tonnum í hvort skipti.