Ljósafell er að landa fyrsta túr eftir verkfall. Aflinn er um 70 tonn og fer ýmist í vinnslu í Frystihúsi LVF og á Fiskmarkað. Næsta verkefni áhafnar og skips er að fara í árlegt Togararall Hafrannsóknarstofnunar sem hefst á laugardag.