24.04.2020
Færeyska skipið Norðingur kom inn til löndunar á Fáskrúðsfirði í gær, sumardaginn fyrsta með um 1781 tonn af kolmunna.
22.04.2020
Hoffell kom til hafnar á Fáskrúðsfirði snemma í morgun með rúm 1.600 tonn af kolmunna, en skipið var á veiðum um 160 sjómílur suður af Færeyjum. Þetta er fyrsti túrinn hjá Hoffelli eftir að kolmunninn fór að gefa sig við Færeyjar.
20.04.2020
Lýsisútskipun var hjá Loðnuvinnslunni hf um liðna helgi. Skipað var út rúmum 2000 tonnum af lýsi um borð í Kaprifol og siglir hann með það til Færeyja.
20.04.2020
Ljósafellið kom að landi s.l. laugardagskvöld með fullfermi, eða tæplega 100 tonn eftir einungis 3. sólarhringa á veiðum. Aflaskiptingin var 50 tonn af ufsa, 40 tonn af þorski og karfi.
17.04.2020
Þegar Ljósafell landaði síðasta miðvikudag ( 15. apríl ) ríkti óvenjulegt ástand um borð. „Grunur um kórónasmit“ Það var búið að skima 12 af 15 mönnum í áhöfninni fyrir smiti, og allir fengið heilbrigða niðurstöðu. En nú brá svo við að einn þeirra þriggja...
15.04.2020
Ljósafell kom inn til löndunar í nótt með tæplega 100. tonna afla. Uppistaða aflans voru um 50. tonn ufsi, 45. tonn þorskur. Veiðiferðin tók aðeins 4 daga.