05.05.2020
Borgarin kom til Fáskrúðsfjarðar í gær með um 2.300 tonn af kolmunna. Skipið er frá Klaksvík í Færeyjum
04.05.2020
Um liðna helgi var útskipun á mjöli hjá Loðnuvinnslunni. Um 1260 tonn fóru um borð í flutningaskipið Saxum, sem flytur mjölið til Bretlands
04.05.2020
Arctic Voyager kom til Fáskrúðsfjarðar s.l. laugardag með rúm 1.800 tonn af kolmunna. Skipið er frá Suðurey í Færeyjum
28.04.2020
Síðdegis í dag, þriðjudaginn 28.apríl, kom Hoffell að landi með tæplega 1700 tonn af kolmunna. Með þessum kolmunna afla er Hoffell komið í 10.000 tonn og er eins og sakir standa aflahæst uppsjávarveiðiskipa þrátt fyrir að vera burðarminna en flest hinna skipanna á...
26.04.2020
Fagraberg frá Fuglafirði í Færeyjum, kom til Fáskrúðsfjarðar um kl. 01.00, s.l. nótt með um 2.800 tonn af kolmunna.
26.04.2020
Ljósafell kom í land í gær, laugardag með fullfermi, eða tæp 100 tonn. Aflinn er 50 tonn ufsi, 35 tonn þorskur og 15 tonn karfi auk meðafla. Ljósafell landaði sl. miðvikudag 40 tonnum. Góð vika hjá Ljósafelli. OLYMPUS DIGITAL CAMERA