30.10.2020
Í liðinni viku fóru 1250 tonn af mjöli um borð í flutningaskipið Havfrakt sem flutti það til Noregs.
17.10.2020
Kaprifol lestaði á í lok vikunnar tæp 1.600 tonnum af lýsi sem fer til Havsbrun í Færeyjum.
16.10.2020
Sandfell og Hafrafell lönduðu á Bakkafirði í dag samtals 34 tonnum eftir tvær lagnir. Sandfell með 16 tonn og Hafrafell 18 tonn. Bátarniir eru komnir samtals með 200 tonn það sem af er mánuði. Sandfell með 100 tonn og Hafrafell með 100...
15.10.2020
“Tíminn flýgur áfram og hann teymir mig á eftir sér” segir í texta eftir Megas og eru það orð að sönnu. Þarfir og kunnátta breytist í takt við tímann og mannfólkið þarf sífellt að læra á nýja hluti, nýja tækni og ný tækifæri. Í þessu samhengi er mjög ánægjulegt að...
05.10.2020
Verið er að skipa út 1.300 tonnum af mjöli í flutningaskipið Saxum. Mjölið fer til Noregs.
01.10.2020
Hoffell kom í morgun eftir stuttan túr með 500 tonn af síld, báturinn var aðeins 20 tíma höfn í höfn. Síldin fer að mestu í söltun.