Nasl úr sjávarfangi

Nasl úr sjávarfangi

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga hefur fjárfest í nýsköpunarfyrirtækinu Responsible Foods ehf. sem framleiðir nasl úr fiskafurðum. Responsible Foods var stofnað árið 2019 af Dr. Holly T. Kristinsson með það að markmiði að umbylta naslmarkaðnum með nýju heilsunasli sem...
Makrílútskipun

Makrílútskipun

Samskip Arctic kom í gær, sunnudag til Fáskúðsfjarðar að sækja um 500 tonn af makríl sem send verða til Evrópu.
Góður túr hjá Hoffelli

Góður túr hjá Hoffelli

Hoffell er á leið til heimahafnar á Fáskrúðsfirði með um 920 tonna afla. Aflinn skiptist þannig að 780 tonn eru makríll og 140 tonn eru síld. Gekk túrinn mjög vel en það tók aðeins um tvo og hálfan sólarhring að ná umræddum afla. Sigurður Bjarnason skipstjóri á...
Heppni og duglegir karlar

Heppni og duglegir karlar

Ljósafell kom til heimahafnar á Fáskrúðsfirði í morgun, mánudaginn 6.júlí með um 90 tonna afla. Vel hefur gengið hjá áhöfninni á Ljósafelli að undanförnu og gaman að geta þess að í maí mánuði var Ljósafellið í áttunda sæti yfir aflahæstu togarana og bætti svo um betur...

Helmingi meiri afköst með sama mannskap

2019 besta ár í sögu Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði skilaði þrefalt meiri hagnaði á síðasta ári en árinu 2018. Fyrirtækið hefur varið 14 milljörðum króna síðastliðin sex ár til þess að styrkja stöðu sína. Árið 2019 er besta ár í sögu...
Nýr verkstjóri

Nýr verkstjóri

Steinar Grétarsson er nýráðinn verkstjóri hjá Loðnuvinnslunni. Hans helsta starfssvið er að vera verkstjóri við vinnslu á uppsjávarfiski auk þess að sinna tilfallandi verkstjórn í frystihúsinu. Steinar er ekki nýr í starfi hjá Loðnuvinnslunni, hann hefur starfað þar...