Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf

Vorfundir 2021Aðalfundir Innri og Ytri deilda KFFBverða haldnir í kastofu frystihússins.Ytri deild mánudaginn 28. júní 2021 kl. 18:00Innri deild þriðjudaginn 29. júní 2021 kl. 18:00 Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsrðingaverður haldinn í Wathneshúsinu föstudaginn 2. júlí...
Til hamingju með daginn sjómenn

Til hamingju með daginn sjómenn

Loðnuvinnslan hf og tengd félög senda sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilegar hamingjuóskir með sjómannadaginn með þökkum fyrir dugmikla sjósókn. Þröng á þingi við frystihúsbryggjuna

Hoffell SU

Hoffell er á landleið af kolmunnamiðunum með rúm 1500 tonn. Heldur er að róast veiðin sem gerist oft á þessum tíma. Skipið fer út að lokinni löndun.
Fréttatilkynning – 11. maí 2021

Fréttatilkynning – 11. maí 2021

Nýtt vinnslukerfi Loðnuvinnslunnar hf. (LVF) eykur framleiðslugetu um 70%. Loðnuvinnslan og Skaginn 3X hafa undirritað samning um nýtt uppsjávarvinnslukerfi fyrir starfsemi fyrirtækisins á Fáskrúðsfirði. Frá vinstri: Þorri Magnússon – framleiðslustjóri (LVF),...
Met afköst í frystihúsinu

Met afköst í frystihúsinu

Í frystihúsi Loðnuvinnslunnar hefur lífið gengið umfram sinn vanagang, ef þannig er hægt að komast að orði um góðan árangur.  Á dögunum var slegið met í afköstum frystihússins þegar 230 tonn af fiski voru unnin á 42 klukkustundum.  Hafa aldrei jafn mörg tonn...