Júpiter að landa

Júpiter að landa

Færeyski báturinn Júpiter landaði 240 tonnum af Kolmunna í dag og tók vistir og aðrar nauðsynjar til að fara á síld norður í haf. Lítil Kolmunna veiði hefur verið síðustu daga og eru mörg skipanna farin að síld. Júpiter er útbúinn bæði fyrir nót og...

Kolmunna landað hjá Loðnuvinnslunni hf

Færeyska skipið Tróndur í Götu kom til hafnar á Fáskrúðsfirði í dag með 2600 tonn af kolmunna. Aflinn fer í bræðslu hjá Loðnuvinnslunni, en um 7500 tonn af kolmunna eru komin á land hjá fyrirtækinu nú í vor. Skoska skipið Cris Andrea landaði fyrsta kolmunnanum 19....
Tróndur að landa

Tróndur að landa

Færeyska skipið Tróndur í Götu er nú að landa hjá Loðnuvinnslunni hf. fullfermi af kolmunna um 2600 tonn.
30 ár frá komu b/v Ljósafells

30 ár frá komu b/v Ljósafells

Hinn 31. maí 2003 voru liðin 30 ár frá því að b/v. Ljósafell SU 70 kom til heimahafnar á Fáskrúðsfirði. Af því tilefni bauð stjórn Lonuvinnslunnar hf áhöfn Ljósafells og mökum, ásamt nokkrum fleiri gestum alls um 50 manns, til samsætis að Hótel Bjargi föstudagskvöldið...

Líflegt við höfnina.

Um helgina lönduðu færeysku bátarnir Christian í Grotinum 1.900 tonnum af kolmunna og Krunborg 2.400 tonnum af kolmunna. Hoffellið landaði 3. sinnum á innan við viku, síðast 30. maí og var aflinn samtals um 3.150 í þessum veiðiferðum. Verksmiðja LVF hefur nú tekið á...