Aðalfundur LVF

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn á Hótel Bjargi föstudaginn 8. apríl 2005 kl. 18.30. Niðurstöður ársreiknings LVF hafa þegar verið birtar, en hagnaður LVF eftir skatta nam kr. 50,7 millj. króna. Tekjur félagsins námu kr. 2.232 millj.og eigið fé var kr....

Aðalfundir 2005

Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga verður haldinn á Hótel Bjargi föstudaginn 8. apríl 2005 kl. 17.30. Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f verður haldinn á Hótel Bjargi föstudaginn 8. apríl 2005 kl. 18.30. Sameiginlegur kvöldverður að loknum...

Tróndur landar

Færeyska skipið Tróndur í Götu kom til Fáskrúðsfjarðar í gærkvöldi með um 2600 tonn af kolmunna, sem skipið fékk nálægt miðlínu suður af Færeyjum.

Kolmunni streymir að landi.

Skoski báturinn Taits landaði 1235 tonnum af kolmunna í morgun. Von er á norskum bát í kvöld með 1800 tonn og á morgun kemur annar skoskur bátur með 1400 tonn.

Kolmunni

Skoska skipið Conquest FR 225 landaði í nótt 760 tonnum af kolmunna hjá LVF.
Togararall

Togararall

Ljósafell kom úr árlegu togararalli á fimmtudagskvöldið. Það gekk vel í rallinu og tók það rúma 16 daga. Tekin voru 152 tog víðsvegar út af suðurströnd landsins allt vestur að Snæfellsnesi. Heildarafli í rallinu var nálægt 80 tonnum sem var landað bæði í Reykavík og...