Skoski báturinn Taits landaði 1235 tonnum af kolmunna í morgun. Von er á norskum bát í kvöld með 1800 tonn og á morgun kemur annar skoskur bátur með 1400 tonn.