Færeyska skipið Tróndur í Götu kom til Fáskrúðsfjarðar í gærkvöldi með um 2600 tonn af kolmunna, sem skipið fékk nálægt miðlínu suður af Færeyjum.