21.02.2006
Hoffell kom í gærdag til Fáskrúðsfjarðar með um 1150 tonn af kolmunna sem skipið fékk vestur af Rockall og var um 500 sjómílna sigling af miðunum. Þetta mun vera fyrsti kolmunnafarmurinn sem íslenskt skip kemur með á þessu ári. Færeyska skipið Tróndur í Götu kom svo í...
20.02.2006
Færeyska skipið FINNUR FRÍÐI kom til Fáskrúðsfjarðar í gær með um 2000 tonn af loðnu. Verið er að taka hrogn úr farminum til frystingar og einnig er verið að frysta loðnu fyrir Austur-Evrópumarkað.
17.02.2006
Færeyska skipið Tróndur í Götu kom til Fáskrúðsfjarðar í gærkveldi með um 2400 tonn af loðnu sem veiddist við Vestmannaeyjar. Loðnan fór bæði í frystingu og bræðslu.
11.02.2006
11. febrúar. Norðborg frá Klaksvík landaði 2400 tonnum af loðnu í bræðslu og frystingu í gær. Í nótt er Finnur Fríði væntanlegur með 2400 tonn af kolmunna sem veiddist í alþjóðasjónum vestur af Írlandi. Er þetta þriðja kolmunnalöndunin á þessu ár því áður lönduðu...
31.01.2006
Í morgun kom færeyski báturinn Júpiter með 2000 tonn af kolmunna til Fáskrúðsfjarðar og er þetta fyrsta kolmunnalöndunin á árinu. Skipið fékk þennan afla vestur af Írlandi og eru u.þ.b. 700 mílna sigling til Fáskrúðsfjarðar. Myndin er af Júpiter á leið inn...
18.01.2006
Sjá nýjan pistil frá Gísla Jónatanssyni.