Færeyska skipið FINNUR FRÍÐI kom til Fáskrúðsfjarðar í gær með um 2000 tonn af loðnu. Verið er að taka hrogn úr farminum til frystingar og einnig er verið að frysta loðnu fyrir Austur-Evrópumarkað.