Helgarferð starfsmanna

Um síðustu helgi var farin ferð til Akureyrar á vegum Starfsmannafélags Loðnuvinnslunnar. Gist var í tvær nætur á Hótel KEA og farið á jólahlaðborð á hótelinu á laugardagskvöldið. M.a.var farið í kynnisferð í Bjórverksmiðjuna á Árskógssandi og að sjálfsögðu kannaði...
Gáfu hjartsláttarrita

Gáfu hjartsláttarrita

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslan hf færðu Heilsugæslunni á Fáskrúðsfirði Holter hjartsláttarrita og sendistöð að gjöf frá fyrirtækjunum. Afhendingin fór fram í Tanga (gamla kaupfélaginu) sunnudaginn 6. nóvember s.l. að viðstöddum gestum. Gísli Jónatansson...
Hoffell dregur Ölmu til Fáskrúðsfjarðar

Hoffell dregur Ölmu til Fáskrúðsfjarðar

Aðfaranótt 5. nóvember s.l. missti flutningaskipið Alma stýrið er það var að sigla út frá Hornafirði. Hoffell var á leið til síldveiða í Breiðafirði er skipið fékk kall frá Landhelgisgæslunni vegna neyðarástands Ölmu úti fyrir Hornafjarðarósi. Um kl. 06.00 var komið...

Beðið eftir síldinni

Á Fáskrúðsfirði er beðið eftir því að Hoffell geti haldið til síldveiða, þar sem Loðnuvinnslan hf er eina fyrirtækið sem enn framleiðir saltsíld. Það sem af er árinu er búið að úthluta 10.000 tonnum af íslenskri sumargotssíld, en það var gert til að mæta meðafla með...

Franskir dagar

Óskum Fáskrúðsfirðingum og gestum góðrar skemmtunar á Frönskum dögum. Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslan hf

Afskipanir á mjöli og lýsi

Þann 16. júlí lestaði Onarfjord 660 tonn af loðnulýsi hjá LVF og í gær lestaði Wilson Aveiro um 1100 tonn af loðnumjöli. Afurðirnar eru seldar til Noregs og Danmerkur.