Þann 16. júlí lestaði Onarfjord 660 tonn af loðnulýsi hjá LVF og í gær lestaði Wilson Aveiro um 1100 tonn af loðnumjöli. Afurðirnar eru seldar til Noregs og Danmerkur.