17.07.2023
Ljósafell kom í land á föstudaginn með fullfermi 115 tonn. Aflinn var 40 tonn karfi, 30 tonn ýsa, 22 tonn þorskur, 15 tonn ufsi og annar afli. Skipið fór aftur út kl 12 í gærdag. Mynd: Þorgeir Baldursson
12.07.2023
Einir Björn Ragnarsson hefur verið ráðinn til starfa sem gæðastjóri Loðnuvinnslunnar og mun hefja störf þann 15. júlí. Hann útskrifaðist með B.Sc. gráðu í matvælafræði frá Háskóla Íslands þann 24. júní síðastliðinn. Einir Björn er einnig menntaður kjötiðnaðarmaður og...
26.06.2023
Ljósafell kom inn í gær með fullfermi 110 tonn. Aflinn er 45 tonn ýsa, 45 tonn karfi, 10 tonn ýsa, 4 tonn þorskur og annar afli. Skipið fer aftur út kl. 16.00 í dag.
20.06.2023
Norðingur er á landleið með 1.900 tonn af kolmunna til bræðslu. Skipið verður um kl. 1 í nótt. Aflinn fékkst um 300 mílur frá Fáskrúðsfirði austur af Færeyjum. Mynd: Hafþór Hreiðarsson.
12.06.2023
Ljósafell kemur inn um hádegi með tæp 100 tonn, aflinn er 35 tonn karfi, 30 tonn ýsa, 17 tonn þorskur, 15 tonn ufsi og annar afli. Skipið fer út aftur á morgun kl. 18. Mynd: Kjartan Reynisson.
04.06.2023
Starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar er kraftmikill félagsskapur sem stendur fyrir alls konar skemmtunum, uppákomum og ferðalögum fyrir sína félagsmenn. Laugardagskvöldið 3.júní hélt félagið glæsilega skemmtun í tilefni sjómannadagsins. Tilvalið er að bjóða til...