Ljósafell kemur inn um hádegi með tæp 100 tonn, aflinn er 35 tonn karfi, 30 tonn ýsa, 17 tonn þorskur, 15 tonn ufsi og annar afli.

Skipið fer út aftur á morgun kl. 18.

Mynd: Kjartan Reynisson.