Ljósafell kom inn í gær með fullfermi 110 tonn.  Aflinn er 45 tonn ýsa, 45 tonn karfi, 10 tonn ýsa, 4 tonn þorskur og annar afli.

Skipið fer aftur út kl. 16.00 í dag.